Dagskrá 37. þing AN

Fimmtudagur 29. september 2022

10:00 Setning þingsins
     Skýrsla stjórnar.
     Skipun kjörbréfanefndar.

10:20 VIRK starfsendurhæfingarsjóður
     
Helga Þyri Bragadóttir, verkefnastjóri og ráðgjafi hjá VIRK í Eyjafirði

10: 55 Kaffihlé

11:10 Vinnumálastofnun – staða og framtíðarsýn
     Ellen Jónína Sæmundsdóttir, forstöðumaður Vinnumálastofnunar á Norðurlandi eystra

11:40 Staða og framtíð í kjötvinnslu á Íslandi
     Ágúst Torfi Hauksson, forstjóri Kjarnafæðis Norðlenska ehf.

12:10 Hádegisverður

12:50 Málefni trúnaðarmanna
     Trúnaðarmenn segja frá starfinu og viðhorfinu til þess.
          Elsa Hrönn Gray Auðunsdóttir og Sigríður Þórunn Jósepsdóttir, Eining-Iðja. Sirrý Laxdal, FVSA. Guðmunda Steina Jósefsdóttir, Framsýn.
     Umræður

13:20 Bjarg íbúðafélag
     Björn Traustason, framkvæmdastjóri

13:50 Lífeyrismál
     Jóna Finndís Jónsdóttir, forstöðumaður réttindasviðs Stapa

14:20 Samvinna og samstarf Alþýðusambands Norðurlands við Orlofsbyggðina á Illugastöðum.
     Trausti Jörundarson, formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar, fjallar um samvinnuna og samskiptin.
     Orðið laust um málefnið.
     KAFFITÍMI
     Umræður í hópum um málefnið, Bergþóra Hrönn Guðjónsdóttir og Guðrún Edda Baldursdóttir frá ASÍ munu stjórna vinnunni sem verður með þjóðfundarfyrirkomulagi.

17:10 Önnur mál

17:20 Hlé

19:30 Kvöldverður og kvöldvaka, gaman saman

 

Föstudagur 30. september 2022

09:00 – 10:00 Morgunverður

10:00 Afgreiðsla og ályktanir
     Niðurstöður hópavinnu kynntar og lagðar fram til umsagnar og afgreiðslu.

10:45 Ársreikningar og fjárhagsáætlun
     Ársreikningar 2019, 2020 og 2021
     Fjárhagsáætlun 2022 og 2023

11:10 Kosningar

11:15 Önnur mál

11:30 Þingslit
     Hádegisverður