FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Fundað með starfsmönnum Berjaya Mývatn hótel

Fundað með starfsmönnum Berjaya Mývatn hótel

Það er alltaf til mikillar fyrirmyndar þegar forsvarsmenn fyrirtækja óska eftir kynningum fyrir starfsmenn á kjarasamningum og reglum sem gilda á vinnumarkaði. Nýlega óskuðu forsvarsmenn hótelsins Berjaya Mývatn eftir kynningu frá Framsýn. Starfsmenn stéttarfélaganna brugðust við og heilsuðu upp á starfsmenn hótelsins fyrir helgina sem voru hressir og ánægðir með komandi vertíð en búist er …
Tilkynning um vinnuslys - Mikilvægar upplýsingar

Tilkynning um vinnuslys - Mikilvægar upplýsingar

Starfsfólk sem verður fyrir slysi við vinnu skal tilkynna það vinnuveitanda eða stjórnanda eins fljótt og hægt er. Það er á ábyrgð vinnuveitanda að tilkynna Vinnueftirlitinu um vinnuslys innan sjö daga ef hinn slasaði verður óvinnufær í einn eða fleiri daga umfram daginn sem slysið varð, líkur eru á að hinn slasaði hafi orðið fyrir …
Viðræður í fullum gangi

Viðræður í fullum gangi

Fulltrúar frá PCC og Samtökum atvinnulífsins hittust á samningafundi í gær á Húsavík með fulltrúum Þingiðnar og Framsýnar. Viðræðurnar gengu vel og eru vonir bundar við að þær klárist fyrir næstu mánaðamót.
Ályktað um samgöngumál

Ályktað um samgöngumál

Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar kom saman til fundar í gær. Mörg mikilvæg mál voru til umræðu á fundinum m.a. samgöngumál. Ákveðið var að hvetja Vegagerðina og stjórnvöld til að styðja við áætlunarflug um Húsavíkurflugvöll auk þess styðja betur við Loftbrúna sem skiptir íbúa á landsbyggðinni verulega miklu máli. Fjölga þarf ferðum sem menn geta nýtt …
Framsýn - Aðalfundarboð

Framsýn - Aðalfundarboð

Hér með er boðað til aðalfundar Framsýnar stéttarfélags föstudaginn 3. maí kl. 20:00 í fundarsal stéttarfélaganna að Garðarsbraut 26 á Húsavík. Dagskrá: 1.   Venjuleg aðalfundarstörf a) Félagaskráb) Skýrsla stjórnarc) Ársreikningard) Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikningae) Kjör í stjórnir, nefndir og ráðf) Kosning löggilts endurskoðanda/endurskoðunarskrifstofug) Lagabreytingarh) Ákvörðun árgjaldaLaun aðalstjórnar, trúnaðarráðs, nefnda og stjórna innan félagsinsi) …

Fréttabréf Framsýnar

Deila á