Fréttir

37. þing Alþýðusambands Norðurlands

77 fulltrúar, frá öllum stéttarfélögum á Norðurlandi sátu 37. þing Alþýðusambands Norðurlands sem fram fór á Illugastöðum í Fnjóskadal 29. og 30. september 2022. Þingið var í fyrsta sinn pappírslaust og tókst það í alla staði mjög vel.

35. þing Alþýðusambands Norðurlands

Tæplega 90 fulltrúar, frá öllum stéttarfélögum á Norðurlandi sátu 35. þing Alþýðusambands Norðurlands sem fram fór á Illugastöðum í Fnjóskadal dagana 29. og 30. september 2017. Þingið tókst í alla staði mjög vel. Skipað var í fjóra vinnuhópa þar sem fjallað var um vinnumarkaðsmál, menntamál, jafnréttismál og velferðarmál. Fjórar ályktanir voru samþykktar samhljóða á þinginu og má lesa þær hér fyrir neðan.

36. þing Alþýðusambands Norðurlands

74 fulltrúar, frá öllum stéttarfélögum á Norðurlandi sátu 36. þing Alþýðusambands Norðurlands sem fram fór á Illugastöðum í Fnjóskadal 27. og 28. september 2019. Þingið tókst í alla staði mjög vel og var ein ályktun um lífeyrismál samþykkt samhljóða á þinginu.