Dagskrá, þingskjöl og önnur gögn

á 38. þingi AN 3. og 4. október 2024

Dagskrá

38. þings AN

Fimmtudagur 3. október 2024


11:00 Setning þingsins

Skýrsla stjórnar.
Skipun kjörbréfanefndar.


11:20 Slúður sem félagslegt vald og stjórnun
Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, doktor í Félagsfræði við UNAK

12:30 Hádegisverður

13:10 Að setja mörk
Steinunn Stefánsdóttir, frá Starfsleikni ehf.

15:10 Kaffi


15:30 Íslenska annað tungumál, bara tala
Jón Gunnar Þórðarson, frá Bara Tala ehf.


16:00 Staðan í samfélaginu haustið 2024
Róbert Farestveit, Sviðsstjóri Hagfræði- og greiningasviðs ASÍ


16:30 Erindi frá Forseta ASÍ
Finnbjörn Hermannsson, Forseti ASÍ


16:50 Önnur mál


17:00 Hlé


19:30 Kvöldverður og kvöldvaka, gaman saman

 


Föstudagur 4. október 2024


09:00 – 10:00 Morgunverður


10:00 Ókeypis námskeið fyrir félagsmenn
Starfsmenn SÍMEY


10:30 Er líf eftir vinnumarkaðinn, hvað tekur við?
Björn Snæbjörnsson, formaður kjaranefndar félags eldri borgara á Íslandi


11:10 Við viljum Vilko! - landslag matvælaframleiðenda á landsbyggðinni
Atli Einarsson, framkvæmdastjóri Vilko ehf.


11:40 Ársreikningar og fjárhagsáætlun
Ársreikningar 2022 og 2023
Fjárhagsáætlun 2024 og 2025


11:55 Kosningar


12:10 Önnur mál


12:20 Þingslit
   Hádegisverður


Önnur gögn 2024